Árni ugla tré

Frábær skemmtun þar sem grín er gert að samfélagsmálum og tíðaranda

Ert þú að leita að stórskemmtilegu atriði fyrir viðburðinn? Árni Ugla Tré er frábær skemmtun og er tilvalið atriði fyrir árshátíð fyrirtækja, starfsmannahópa, afmælið eða önnur tilefni.

Lýsing

Bókaðu skemmtun með Árna Ugla Tré. Stórskemmtilegt atriði sem kemur öllum í gírinn og er skemmtun sem á sér enga hliðstæðu. Árni lætur hlutina flakka og gerir grín af samfélagsmálum okkar Íslendinga eins og honum er lagið.

Einnig er hægt að bóka Árna Ugla Tré + Lifandi tónlist saman í pakka

Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.

Innifalið er lítill meðfærilegur magnari og fyrir stærri hópa getum við græjað topp hljóðkerfi ásamt sviði og/eða ljósum

Black silhouette of a person holding a baby in one arm with another child standing nearby, all set against a white background.

20/25mín - 70mín

A clock showing the time as 3:00.
Bóka þjónustu