Fjör með Bjarna töframanni
Blástu lífi í tilefnið með bráðskemmtilegu prógrammi frá Bjarna töframanni
Ert þú að leita að bráðskemmtilegu atriði fyrir viðburðinn? Lifandi tónlist, uppistand/grín/gamanmál og skemmtilegir töfrar er alveg tilvalið atriði fyrir árshátíð fyrirtækja, starfsmannahópa, afmælið eða önnur tilefni.
Lýsing
Bókaðu fjör með Bjarna töframanni. Stórskemmtilegt atriði sem kemur öllum í gírinn og er skemmtun sem þú vilt fá í viðburðinn þinn.
Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.
45mín
Innifalið er lítill meðfærilegur magnari og fyrir stærri hópa getum við græjað topp hljóðkerfi ásamt sviði og/eða ljósum
Ingó Geirdal hefur starfað sem atvinnutöframaður í fjóra áratugi og
komið fram á fjölmörgum skemmtunum og í sjónvarpsþáttum víða um heim. Hann er einnig þekktur fyrir að fara fimum fingrum um gítarinn í rokksveitinni DIMMU. Ingó býður upp á galdraskemmtun sem Rokkar! Ingó kemur með töfrasýninguna beint í viðburðinn/tilefnið hjá þér.
