Frú kristín - barnaskemmtun
Fáðu frábæra barnaskemmtun og meira með í tilefnið
Ert þú að leita að sniðugu atriði sem hentar fyrir börn? Bráðskemmtileg barnaskemmtun frá Frú Kristín er tilvalin lausn fyrir barnaafmælið, skírnina eða á fjölskylduskemmtanir og/eða hátíðir.
Lýsing
Frú Kristín mætir á svæðið með góða skapið og einnig er hægt að fá lifandi tónlist þar sem gítarinn er með í för ef þess er óskað og þá mætir Auður Barnalög með í för. Frú Kristín hefur mikla reynslu við að halda uppi stemningunni meðal yngsta aldurshópsins! Frú Kristín mætir með hristur og hljóðfæri fyrir krakkana til að prófa ásamt skemmtilegum glaðning í lok sýningar. Börnin gera handahreyfingar, syngja, dansa og hoppa með á meðan skemmtunin fer fram. Ef lifandi tónlist er óskað með spila þær öll vinsælustu leikskólalögin sem krakkarnir okkar kunna upp á hár. Þú ræður hvora barnaskemmtunina þú vilt:
Frú Kristín barnaskemmtun
Frú Kristín barnaskemmtun + lifandi tónlist
Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.
Barnaskemmtun er ca 25-30mín.
Meðfærilegt lítið hljóðkerfi innifalið. Vantar stærra hljóðkerfi? Við getum græjað það