Uppistand

Uppistand blæs bara heldur betur lífi, brosi og gleði í tilefnið

Uppistandarar - Uppistand - Uppistandari - grín

Ert þú að leita að sniðugu atriði fyrir viðburðinn? Bráðskemmtilegt uppistand er tilvalin lausn fyrir fyrirtæki, starfsmannahópa, árshátíðina eða önnur tilefni.

Lýsing

Bókaðu frábært uppistand hjá okkur sem kitlar hláturtaugarnar og kemur öllum í gírinn. Að auki bjóðum við upp á Uppistand + lifandi tónlist og þá færðu singalong/fjörið með eins og þú þekkir það að loknu uppistandi. Uppistandarar okkar sjá einnig um veislustjórn sjá veislustjórnun

Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.

Uppistand er ca 20mín. Uppistand með lifandi tónlist er 70mín

A clock showing the time as 3:00.

Meðfærilegur lítill magnari innifalið. Við getum einnig græjað topp hljóðkerfi

Icon of a person with a speech bubble, indicating a conversation or chat.
Bóka þjónustu

Þórhall Þórhalls þarf varla að kynna en hann hefur stundað uppistand frá því hann man eftir sér ásamt því að leika í kvikmyndum og margt fleira. Þórhallur kemur með uppistandið í viðburðinn/tilefnið

Bjarni Töframaður hefur kitlað hláturtaugar landsmanna í fjöldamörg ár og kemur með uppistandið á þinn viðburð. Hver veit nema hann tekur gítarinn með og samtvinnar með uppistandinu..

Bóka þjónustu