Plötusnúður/DJ

Fáðu fjör í dansgólfið og alvöru stemningu með plötusnúð

DJ - Plötusnúður - dansgólf - partý - partí

Ert þú að leita að plötusnúð fyrir viðburðinn? Plötusnúður er tilvalið fyrir starfsmannaskemmtanir, brúðkaupsveislur, árshátíðir eða önnur tilefni. Plötusnúður frá Trúbba er hokinn af reynslu og hristir vel í dansgólfinu. Bókaðu plötusnúð sem kann til verka á þinn viðburð.

Lýsing

Plötusnúður frá Trúbba mætir með partýið til þín, hristir vel í dansgólfinu og kemur fólkinu í dans gírinn. Plötusnúðar okkar (sjá hér að neðan) geta sumir séð um veislustjórn sjá veislustjórn. Einnig er hægt að bóka svona DJ-Lounge stemningu.

Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.

Við getum græjað topp hljóðkerfi

A black silhouette of a monkey hanging from a tree branch by one arm.

Viðmiðunartími er í kringum 2klst

A clock showing the time as 3:00.
Bóka þjónustu

Einn farsælasta útvarpsmann okkar Íslendinga hann Heiðar Austmann þarf varla að kynna en hann er ávallt með puttann á púlsinum og spilar lögin sem þú vilt dansa við. Heiðar kemur með fjörið í viðburðinn þinn og dansgólfinu í réttan gír

DJ - Plötusnúður - dansgólf -partý - partí - DJ - DJ Heiðar Austmann

Bragi Guðmundsson (DJ Bragi) á Bylgjunni hefur áratuga reynslu sem plötusnúður og þekkir starfið vel og hefur spilað á hundruð viðburða. Sérgrein og styrkur Braga er að spila fyrir breiðan aldurshóp og er hann jafnvígur á Donnu Summer og Hr. Hnetusmjör.

DJ - Plötusnúður - dansgólf -partý - partí - DJ - DJ Bragi
DJ - Plötusnúður - dansgólf -partý - partí - DJ - DJ Rikki G

Rikka G þarf ekkert að kynna fyrir ykkur en hann mætir galvaskur með fjörið í viðburðinn/tilefnið eins og honum einum er lagið og þeytir skífurnar eins og enginn sé morgundagurinn