Hljóðkerfi lausnir

Hljóðkerfi lausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við komum með það, stillum upp og tökum það niður - Þú þarft ekki að gera neitt. Hljóð- og tæknimaður frá okkur getur einnig séð um hljóðið á þínum viðburði. Við höfum upp á að bjóða tvær lausnir sem henta mismunandi stærðum af tilefnum, veislum, viðburðum, skemmtunum og tónleikum. Við finnum út hvernig kerfi hentar þínum viðburði. Verð fer eftir stærð hljóðkerfis, aukahlutum og staðsetningu viðburðar.


Við bjóðum upp á gæðalausnir í hljóðkerfi málum

Minni pakkinn

Kraftmikið JBL PRX súlukerfi með bassaboxi og innbyggðum mixer, mic(xlr), jack tengi ásamt Bluetooth fyrir tónlist. Hentar vel fyrir minni viðburði, afmæli, partý, eða önnur tilefni. Hljóðnemi + hljóðnemastandur fylgir kerfinu. Hægt er að leigja aukabúnað á borð við auka míkrafóna, monitora, palla og ljós. Hentar fyrir allt að 80 manna viðburðum.


Stóri pakkinn

12” Toppar og 15” botnar og mixer. Hentar vel fyrir stærri sali og viðburði á borð við árshátíðir, brúðkaupsveislur, stórafmæli, ráðstefnur og tónleika. Hljóðnemi + hljóðnemastandur fylgir kerfinu. Hægt er að leigja aukabúnað á borð við auka míkrafóna, monitora, palla og ljós. Einnig getum við sent hljóðmann með kerrfinu. Hentar fyrir allt að 300 manna viðburðum.