Brúðkaup/brúðkaupsveisla

Gerðu daginn að því sem hann á skilið að vera

Brúðkaup - skemmtiatriði - athöfn - brúðkaupsathöfn - brúðkaupsveisla - lifandi tónlist - trúbador - DJ - plötusnúður

Allt tónlistartengt fyrir brúðkaupið á einum stað.

Við getum séð um brúðkaupsveisluna fyrir þig frá A-Ö með; dinner/fordrykks/bakgrunnstónlist frá tríó, veislustjórn með okkar frábæru skemmtikröftum, singalong skemmtiatriði frá frábærum trúbador, uppistandi og Plötusnúð/DJ eða hljómsveit fyrir ballið sjálft ásamt topp hljóðkerfi & hljóðmanni. Að auki er hægt að bæta við frábæru leyniatriði til að fullkomna veisluna.

Einnig getur þú bókað einstaka þjónustuleið; Athöfn, fordrykks/Dinner tónlist, skemmtiatriði og brúðkaupsveislu.

Lýsing

Er stóri dagurinn á döfinni? Við gerum ykkar dag að því sem hann á skilið að vera og bjóðum upp á frábærar lausnir til að gera daginn ógleymanlegan. Hér að neðan er nánari lýsing á brúðkaupsþjónustum okkar.

Láttu okkur um brúðkaupsveisluna fyrir þig: Veislustjóri frá okkur sér um undirbúning, allt utanumhald og skemmtir fólkinu. Singalong skemmtiatriði til að kveikja vel í fólkinu áður en hljómsveit/DJ frá okkur byrjar ballið. Einnig getum við bætt við fordrykks/dinner bakgrunnstónlist frá tríó með saxafón, kontrabassa og píanó ásamt því að bjóða upp á frábært leyniatriði til að fullkomna veisluna. Við komum með topp hljóðkerfi á svæðið.

Athöfn: Við mætum ávallt tímanlega fyrir athöfn, stillum upp, tökum hljóðprufu (e. soundcheck) og göngum úr skugga um að allt sé eins og það á að vera. Í brúðkaupsathöfn eru 2-3 lög viðmiðið. Við viljum benda á að Trúbbi vinnur með söngkonum og undirleikurum hafir þú sér óskir.

Fordrykks og/eða Dinner tónlist: Við tökum að okkur að flytja lögin sem þú þekkir í lágstemdum búningi sem hljómar í bakgrunninum þegar fólk er að mæta í veisluna og skapa með því ríkari upplifun brúðkaupsgesta. Bæði með gítarleik og með tríó hljómsveitum okkar.

Skemmtiatriði: Skemmtiatriðið okkar virkar þannig að maður frá okkur kemur inn af krafti og nær fólkinu vel í gírinn með bráðskemmtilegu singalong og t.d. söngkeppni á milli kynja eða borða og rífur þannig vel upp stemninguna. Viltu vera frumleg/ur og gefa verðandi hjónum og öðruvísi brúðargjöf í formi upplifunar? Þá er þetta tilvalin leið

Brúðkaupsveisla: Klassísk trúbador stemning, frábært ball með hljómsveit eða þá láta dansgólfið hristast með DJ. Við tökum að okkur brúðkaupsveislur og höldum uppi stuðinu í allt að ca 2klst klst

Brúðkaupsveisla: Allt að ca 2klst ball - Skemmtiatriði/Uppistand: 20-30mín

A clock showing the time as 3:00.
A black and white line drawing of a fish jumping out of water.

Vantar hljóðkerfi/hljóðmann fyrir brúðkaupsveisluna? Við getum græjað það málið fyrir þig

Bóka þjónustu