Tríó
Lágstemmd og þægileg Dinner, fordrykks eða bakgrunnstónlist
Hugljúf, notaleg og lágstemmd lifandi tónlist frá Tríó hljómsveit okkar með saxafón, kontrabassa og píanó yfir borðhaldi sem eykur upplifunina til muna - hentar einnig vel sem bakgrunnstónlist við hin ýmsu tilefni. Er árshátíð eða annars konar viðburður í bígerð eða er brúðkaupsveisla, eða stórafmæli á döfinni? Þá er Tríó Ragnars Jónssonar frábær lausn fyrir fordrykks, dinner og/eða bakgrunnstónlist. Vantar kannski líka ball hljómsveit til að sjá um ballið og/eða veislustjóra til að sjá um veisluna með frábærri skemmtun? Þá erum við með lausnina fyrir þig sjá veislustjórnun
Lýsing
Það er einfaldlega ríkari upplifun að hafa Dinner/bakgrunnstónlist hljómandi í bakgrunni. Við Við flytjum skemmtilegustu lögin á lágstemmdu og þægilegu nótunum.
Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.
Meðfærilegur lítill magnari innifalið. Við getum einnig græjað topp hljóðkerfi
1-2klst
